Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber fulltrúi
ENSKA
official representative
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin getur boðið opinberum fulltrúum aðildarríkjanna, umsóknarlanda eða þriðju landa og alþjóðlegra samtaka, milliríkjasamtaka og frjálsra félagasamtaka að taka þátt í fundum sérfræðingahópsins.

[en] The Commission may invite official representatives of Member States, candidate countries or third countries and of international, inter-governmental and non-governmental organisations to participate at the meeting of the Group of Experts.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 17. október 2007 um að koma á fót hópi sérfræðinga um mansal

[en] Commission Decision of 17 October 2007 setting up the Group of Experts on Trafficking in Human Beings

Skjal nr.
32007D0675
Aðalorð
fulltrúi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira