Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flokkur búnaðar
ENSKA
equipment class
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Það er þó markaðseftirlitsyfirvöldum og neytendum í hag að kennimerkið fyrir flokk búnaðarins sýni hvort takmarkanir eru á því að markaðssetja þráðlausa fjarskiptabúnaðinn eða taka hann í notkun.
[en] It is however in the interest of market surveillance authorities and consumers to be alerted through its Equipment Class Identifier where there are limitations to the placing on the market or the putting into service of radio equipment.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 97, 19.4.2000, 14
Skjal nr.
32000D0299
Aðalorð
flokkur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira