Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áveita
ENSKA
irrigation
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Skólpi er dreift á land, t.d. með því að nota áveitukerfi, s.s. úðara, sjálfkeyrandi vökvara, tankbifreið, dragslöngudreifara (e. umbilical injector).
Nothæfi getur takmarkast af takmörkuðu aðgengi að hentugu landi sem liggur að búinu.
Á einungis við um skólp sem staðfest er að mengi lítið.

[en] Landspreading of waste water e.g. by using an irrigation system such as sprinkler, travelling irrigator, tanker, umbilical injector.
Applicability may be restricted due to the limited availability of suitable land adjacent to the farm.
Applicable only for waste water with a proven low level of contamination.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/302 frá 15. febrúar 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna þéttbærs eldis alifugla eða svína

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/302 of 15 February 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the intensive rearing of poultry or pigs

Skjal nr.
32017D0302
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.