Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
togbrautarbúnaður
ENSKA
cableway installation
DANSKA
ovbaneanlæg
ÞÝSKA
Seilbahn
Svið
vélar
Dæmi
[is] Togbrautarbúnaður er aðallega fjallalyftubúnaður sem notaður er á ferðamannastöðum í mikilli hæð og samanstendur af teinabrautum, kláfum, klefalyftum, stólalyftum og dráttarlyftum en einnig getur verið um að ræða togbrautarbúnað sem er notaður sem flutningatæki í borgum.

[en] Principally, cableway installations are mountain lift systems used in high-altitude tourist resorts and consisting of funicular railways, cable cars, gondolas, chairlifts and drag lifts, but may also consist of cableway installations used in urban transport facilities.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/9/EB frá 20. mars 2000 um togbrautarbúnað til fólksflutninga

[en] Directive 2000/9/EC of the European Parliament and of the Council of 20 March 2000 relating to cableway installations designed to carry persons

Skjal nr.
32000L0009
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira