Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjúkdómsvaldandi
ENSKA
pathogenic
DANSKA
patogen
SÆNSKA
patogen
FRANSKA
pathogène
ÞÝSKA
pathogen
Svið
lyf
Dæmi
[is] Að því er varðar skordýrategundir sem eru ræktaðar í Sambandinu ættu þær ekki að vera sjúkdómsvaldandi eða hafa önnur skaðleg áhrif á plöntur, dýr eða heilbrigði manna; þær ættu ekki að vera þekktar sem smitferjur fyrir sýkla sem leggjast á menn, dýr eða plöntur og þær ættu ekki að vera verndaðar eða skilgreindar sem ágengar tegundir.

[en] With respect to the insect species reared in the Union, these should not be pathogenic or have other adverse effects on plant, animal or human health; they should not be recognised as vectors of human, animal or plant pathogens and they should not be protected or defined as invasive alien species.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/893 frá 24. maí 2017 um breytingu á I. og IV. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 og X., XIV. og XV. viðauka við reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 142/2011 að því er varðar ákvæði um unnið dýraprótín

[en] Commission Regulation (EU) 2017/893 of 24 May 2017 amending Annexes I and IV to Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council and Annexes X, XIV and XV to Commission Regulation (EU) No 142/2011 as regards the provisions on processed animal protein

Skjal nr.
32017R0893
Athugasemd
Í Íðorðasafni lækna eru báðar lausnirnar gefnar, þ.e. sjúkdómsvaldandi og meinvirkur. Í sumum tilvikum valda þessar lífverur líklega aðeins meini sem nær því ekki að teljast sjúkdómur. "Lífvera sem getur framkallað meinsemd eða sjúkdóm."
Orðflokkur
lo.
ÍSLENSKA annar ritháttur
meinvirkur

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira