Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afturás
ENSKA
rear axle
Svið
vélar
Dæmi
[is] Með tilliti til þessa skulu aurbretti og kappar ekki hylja svæðið beint fyrir ofan hjólbarða afturása þegar þessar dráttarbifreiðar eru tengdar við festivagn, til þess að komast hjá því að hjól- og aurhlífabúnaður skemmist.

[en] In this regard, mudguards and valances may not cover the area immediately above the tyres of the rear axles, when these tractors are coupled to a semi-trailer, in order to avoid the spray-suppression system being destroyed.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 109/2011 frá 27. janúar 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 661/2009 að því er varðar gerðarviðurkenningarkröfur tiltekinna flokka vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra varðandi hjól- og aurhlífabúnað

[en] Commission Regulation (EU) No 109/2011 of 27 January 2011 implementing Regulation (EC) No 661/2009 of the European Parliament and of the Council as regards type-approval requirements for certain categories of motor vehicles and their trailers as regards spray suppression systems

Skjal nr.
32011R0109
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.