Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
slembimæling
ENSKA
random measurement
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Aðildarríkjunum er heimilt að beita slembimælingum í stað samfelldra mælinga fyrir bensen, blý og efnisagnir, að því tilskildu að þau geti sýnt framkvæmdastjórninni fram á að óvissan, m.a. sú óvissa sem hlýst af slembisýnatöku, uppfylli 25% gæðamarkmiðið og að tíminn sé lengri en lágmarkstímalengd fyrir leiðbeinandi mælingar.

[en] Member States may apply random measurements instead of continuous measurements for benzene, lead and particulate matter if they can demonstrate to the Commission that the uncertainty, including the uncertainty due to random sampling, meets the quality objective of 25 % and the time coverage is still larger than the minimum time coverage for indicative measurements.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/50/EB frá 21. maí 2008 um gæði andrúmslofts og hreinna loft í Evrópu

[en] Directive 2008/50/EC of the European Parliament and of the Council of 21 May 2008 on ambient air quality and cleaner air for Europe

Skjal nr.
32008L0050
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira