Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðarsértækt einkenni við dreifingu
ENSKA
site-specific dispersion characteristic
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ef erfitt reynist að ná viðmiðunarmörkum fyrir bensen, eins og þau eru fastsett í þessari tilskipun, vegna staðarsértækra einkenna við dreifingu eða veðurfarslegra skilyrða og ef þær ráðstafanir, sem gripið er til, hafa í för með sér alvarlegan félagshagfræðilegan vanda getur aðildarríki farið þess á leit við framkvæmdastjórnina að hún veiti tímabundinn frest í eitt skipti og með sérstökum skilyrðum.


[en] However, when limit values for benzene as set by this Directive are difficult to achieve because of site-specific dispersion characteristics or relevant climatic conditions and if the application of the measures would result in severe socio-economic problems, Member States may ask the Commission for one time-limited extension under specific conditions.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/69/EB frá 16. nóvember 2000 um viðmiðunarmörk fyrir bensen og kolsýring í andrúmslofti

[en] Directive 2000/69/EC of the European Parliament and of the Council of 16 November 2000 relating to limit values for benzene and carbon monoxide in ambient air

Skjal nr.
32000L0069
Aðalorð
einkenni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira