Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eimað skipaeldsneyti
ENSKA
marine distillate
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... skipagasolía (flotaolía): tegundir eldsneytis sem eru ætlaðar til nota í skipum sem falla að skilgreiningu í 2. lið eða sem hafa seigju eða eðlismassa, sem eru innan marka að því er varðar þá eðlisþætti, samkvæmt skilgreiningu fyrir eimað skipaeldsneyti í töflu I í ISO 8217 (1996), ...

[en] ... marine gas oil means fuels intended for marine use which meet the definition in point 2 or which have a viscosity or density falling within the ranges of viscosity or density defined for marine distillates in Table I of ISO 8217 (1996);

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 1999/32/EB frá 26. apríl 1999 um að draga úr magni brennisteins í tilteknum tegundum fljótandi eldsneytis og breytingu á tilskipun 93/12/EBE

[en] Council Directive 1999/32/EC of 26 April 1999 relating to a reduction in the sulphur content of certain liquid fuels and amending Directive 93/12/EEC

Skjal nr.
31999L0032
Aðalorð
skipaeldsneyti - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira