Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frumloftmengunarefni
ENSKA
primary air pollutant
Svið
umhverfismál
Dæmi
Frumloftmengunarefni, svo sem köfnunarefnisoxíð, óbrennd vetniskolefni, fíngert ryk, koleinoxíð, bensen og önnur eitruð útblástursefni, sem stuðla að myndun afleiddra mengunarefna, svo sem ósons, eru losuð í verulegu magni með útblástursreyk og uppgufun frá vélknúnum ökutækjum og stofna þannig heilsu manna og umhverfinu beint og óbeint í verulega hættu.
Rit
Stjtíð. EB L 350, 28.12.1998, 58
Skjal nr.
31998L0070
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.