Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nýgengi
ENSKA
incidence
Svið
lyf
Dæmi
[is] Nýgengi er mælikvarði á hve oft ný tilfelli sjúkdóma eða ástands koma upp en algengi er hlutfall þýðis sem er haldið tilteknum sjúkdómi á tilteknum tíma. Í raun eru gögn varðandi algengi aðgengilegri en gögn varðandi nýgengi. Þar að auki er algengi mikilvægari mælikvarði en nýgengi við mat á áhrifum langvinns sjúkdóms innan samfélags og til að meta þær þarfir sem fylgja í kjölfarið.

[en] Incidence measures the rate of occurrence of new cases of a disease or condition, while prevalence is the proportion of a population that is affected by a particular disease at a specific time. In practice, data for prevalence are more available than data on incidence. In addition, prevalence is a more relevant measure than incidence when assessing the impact of a chronic disease within a community and to assess the subsequent needs.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/39/ESB frá 26. nóvember 2012 um breytingu á tilskipun 2006/17/EB að því er varðar tilteknar, tæknilegar kröfur varðandi prófanir á vefjum og frumum úr mönnum

[en] Commission Directive 2012/39/EU of 26 November 2012 amending Directive 2006/17/EC as regards certain technical requirements for the testing of human tissues and cells

Skjal nr.
32012L0039
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira