Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skilgreina
ENSKA
identify
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Meðal þessara forgangsefna hafa tiltekin efni verið skilgreind sem hættuleg forgangsefni og aðildarríkin skulu gera nauðsynlegar ráðstafanir með tilliti til þeirra með það að markmiði að binda enda á eða stöðva í áföngum losun, sleppingu og tap. Að því er varðar efni sem koma fyrir í náttúrunni eða sem verða til við náttúruleg ferli er ekki unnt að binda enda á eða stöðva í áföngum losun, sleppingu og tap frá öllum hugsanlegum upptökum. Sum efni hafa verið til athugunar og þeim skal skipað í flokka.

[en] Among those priority substances, certain substances have been identified as priority hazardous substances for which Member States should implement necessary measures with the aim of ceasing or phasing out emissions, discharges and losses. For substances occurring naturally or through natural processes, the cessation or phasing-out of emissions, discharges and losses from all potential sources is impossible. Some substances have been under review and should be classified.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/105/EB frá 16. desember 2008 um umhverfisgæðakröfur að því er varðar stefnu í vatnsmálum og um breytingu og síðar niðurfellingu á tilskipunum ráðsins 82/176/EBE, 83/513/EBE, 84/156/EBE, 84/491/EBE og 86/280/EBE og um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/60/EB

[en] Directive 2008/105/EC of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on environmental quality standards in the field of water policy, amending and subsequently repealing Council Directives 82/176/EEC, 83/513/EEC, 84/156/EEC, 84/491/EEC, 86/280/EEC and amending Directive 2000/60/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32008L0105
Orðflokkur
so.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira