Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvarðanataka
ENSKA
decision-making
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] 1.Hér með er sett á stofn stjórn.
2. Stjórn stofnunarinnar skal:
a) skipa framkvæmdastjóra skv. 16. gr.,
...
f) koma á málsmeðferð fyrir ákvarðanatöku framkvæmdastjórans, ...

[en] 1. An Administrative Board is hereby set up.
2. The Administrative Board shall:
a) appoint the Executive Director pursuant to Article 16;
...
f) establish procedures for decision-making by the Executive Director;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1406/2002 frá 27. júní 2002 um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu

[en] Regulation (EC) No 1406/2002 of the European Parliament and of the Council of 27 June 2002 establishing a European Maritime Safety Agency

Skjal nr.
32002R1406
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
decision making