Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greiningargrunnur
ENSKA
analytical foundation
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Á það var bent, í ökutækja- og olíuáætlununum, sem var hrundið af stað árið 1992 í því skyni að leggja greiningargrunn að losunarstöðlum frá ökutækjum og að gæðastöðlum fyrir eldsneyti og skulu gilda frá og með árinu 2000 þannig að takast megi að ná markmiðum um loftgæði, með sérstakri áherslu á að draga úr losun mengunarefna við flutninga á vegum, að staðlar um viðhald vélknúinna ökutækja eru mikilvægur þáttur að því er varðar áhrif umferðar á gæði andrúmslofts.
[en] The auto-oil programmes, which were initiated in 1992 to provide the analytical foundation for the setting of vehicle emission and fuel quality standards for the year 2000 and beyond in order to achieve air quality objectives with a particular focus on reducing road transport emissions, identified the standard of motor vehicle maintenance as a key factor in the effect of traffic on air quality.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 48, 17.2.2001, 18
Skjal nr.
32001L0009
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira