Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
arabínoxýlan
ENSKA
arabinoxylan
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] ... seigjumælingaraðferð byggð á minnkandi seigju sem næst fram með verkun endó-1,4-betaxýlanasa á hvarfefni sem í er xýlan (arabínoxýlan úr hveiti).

[en] ... viscosimetric method based on decrease in viscosity produced by action of endo-1,4-beta-xylanase on the xylan containing substrate (wheat arabinoxylan).

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/210 frá 7. febrúar 2017 um leyfi fyrir blöndu með endó-1,4-betaxýlanasa og endó-1,3(4)-betaglúkanasa, sem eru framleiddir með Talaromyces versatilis sp. nov. IMI CC 378536 og Talaromyces versatilis sp. nov. DSM 26702, sem fóðuraukefni fyrir varphænur (leyfishafi er Adisseo France S.A.S.)

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2017/210 of 7 February 2017 concerning the authorisation of a preparation of endo-1,4-beta-xylanase and endo-1,3(4)-beta-glucanase produced by Talaromyces versatilis sp. nov. IMI CC 378536 and Talaromyces versatilis sp. nov. DSM 26702 as a feed additive for laying hens (holder of the authorisation Adisseo France S.A.S.)

Skjal nr.
32017R0210
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.