Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
setja í dreifingu
ENSKA
put into circulation
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu, með fyrirvara um skuldbindingar sem leiða af öðrum bandalagsákvæðum, mæla fyrir um að því aðeins sé heimilt að setja fóðurefni í dreifingu í bandalaginu að þau séu óspillt, ósvikin og markaðshæf.

[en] Without prejudice to the obligations arising under other Community provisions, Member States shall prescribe that feed materials may be put into circulation in the Community only if they are of sound, genuine and merchantable quality.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/16/EB frá 10. apríl 2000 um breytingu á tilskipun ráðsins 79/373/EBE um markaðssetningu blandaðs fóðurs og tilskipun ráðsins 96/25/EB um dreifingu fóðurefnis

[en] Directive 2000/16/EC of the European Parliament and the Council of 10 April 2000 amending Council Directive 79/373/EEC on the marketing of compound feedingstuffs and Council Directive 96/25/EC on the circulation of feed materials

Skjal nr.
32000L0016
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira