Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dreifing
ENSKA
circulation
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Þar eð gildissvið nýrri tilskipana á sviði fóðurs nær oftast yfir að setja í dreifingu eða dreifingu ber að aðlaga tilskipun 79/373/EBE til samræmis við það og fella inn skilgreiningu á dreifingu (að setja í dreifingu).

[en] ... since the scope of more recent Directives on animal feed law usually extends to "putting into circulation" or "circulation", Directive 79/373/EEC should be adjusted accordingly and a definition of "circulation" ("putting into circulation") should be included.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/16/EB frá 10. apríl 2000 um breytingu á tilskipun ráðsins 79/373/EBE um markaðssetningu blandaðs fóðurs og tilskipun ráðsins 96/25/EB um dreifingu fóðurefnis

[en] Directive 2000/16/EC of the European Parliament and the Council of 10 April 2000 amending Council Directive 79/373/EEC on the marketing of compound feedingstuffs and Council Directive 96/25/EC on the circulation of feed materials

Skjal nr.
32000L0016
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira