Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vinnsluvatn
ENSKA
process water
DANSKA
procesvand, brugsvand, fabrikationsvand
SÆNSKA
processvatten, produktionsvatten
FRANSKA
eau de processus, eau de traitement
ÞÝSKA
Prozeßwasser, Betriebswasser
Samheiti
vatn til notkunar í iðnaði
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Hugtakið skólp á ekki við um vinnsluvatn, þ.e. frárennsli í sérleiðslum í fyrirtækjum í matvæla- og fóðuriðnaði; vatn, sem er veitt í þessar leiðslur, skal vera heilnæmt og hreint.

[en] The term ''waste water'' does not refer to ''process water'', i.e. water from independent conduits integrated in food or feed industries; where these conduits are supplied with water, this must be wholesome and clean water(11).

Skilgreining
[en] water used in a manufacturing or treatment process or in the actual product manufactured. Examples would include water used for washing, rinsing, direct contact, cooling, solution make-up, chemical reactions, and gas scrubbing in industrial and food processing applications. In many cases, water is specifically treated to produce the quality of water needed for the process (IATE; GEMET)


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/285/EB frá 5. apríl 2000 um breytingu á ákvörðun 91/516/EBE um gerð skráar yfir innihaldsefni sem bannað er að nota í blandað fóður

[en] Commission Decision 2000/285/EC of 5 April 2000 amending Decision 91/516/EEC establishing a list of ingredients whose use is prohibited in compound feedingstuffs

Skjal nr.
32000D0285
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira