Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hnattrænn
ENSKA
global
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Með tilliti til hins hnattræna eðlis fjármálamarkaða og kerfislegs mikilvægis verðbréfamiðstöðva er nauðsynlegt að tryggja alþjóðlega samleitni varfærniskrafna sem þau falla undir. Þessi reglugerð ætti að fylgja núverandi meginreglum fyrir innviði fjármálamarkaða sem þróaðar voru af greiðslu- og uppgjörsnefnd Alþjóðasamtaka eftirlitsaðila á verðbréfamarkaði (CPSS-IOSCO).

[en] Taking into account the global nature of financial markets and the systemic importance of CSDs, it is necessary to ensure international convergence of the prudential requirements to which they are subject. This Regulation should follow the existing principles for financial market infrastructures developed by CPSS-IOSCO.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 909/2014 frá 23. júlí 2014 um bætt verðbréfauppgjör í Evrópusambandinu og um verðbréfamiðstöðvar og um breytingu á tilskipun 98/26/EB og 2014/65/ESB og reglugerð (ESB) nr. 236/2012

[en] Regulation (EU) No 909/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on improving securities settlement in the European Union and on central securities depositories and amending Directives 98/26/EC and 2014/65/EU and Regulation (EU) No 236/2012

Skjal nr.
32014R0909
Orðflokkur
lo.