Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óviðunandi áhætta
ENSKA
unacceptable risk
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Vísindanefndin um plöntur hefur í áliti sínu staðfest að óviðunandi áhætta sé ekki samfara notkun efnisins en tók fram að aðildarríkin skuli meta hve mikil hætta er á útskolun í grunnvatn á sérstaklega viðkvæmum svæðum og grípa til aðgerða á sviði vatnsverndar til að draga úr áhættu.

[en] The Scientific Committee for Plants in its opinion, confirmed that the substance can be used without unacceptable risk but noted that Member States should assess the leaching potential to groundwater in particularly vulnerable locations and should apply risk mitigation measures to protect the aquatic environment.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/49/EB frá 26. júlí 2000 um að bæta virku efni (metsúlfúronmetýli) við í I. viðauka við tilskipun ráðsins 91/414/EBE um markaðssetningu plöntuvarnarefna

[en] Commission Directive 2000/49/EC of 26 July 2000 including an active substance (metsulfuron-methyl) in Annex I to Council Directive 91/414/EEC concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
32000L0049
Aðalorð
áhætta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira