Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að vera tímabundið frá vinnu
ENSKA
temporarily absent from work
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Í spurningaröðinni um atvinnuþátttöku eru að minnsta kosti tvær aðgreindar spurningar: ein spurning um vinnu um þessar mundir og önnur spurning um vinnu þegar viðkomandi er tímabundið frá vinnu (starfsmenn í leyfi).

[en] The sequence of the questions on employment consists of at least two separate questions: one question on currently working and another question on having a job when being temporarily absent from work (persons on leave).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1897/2000 frá 7. september 2000 um framkvæmd á reglugerð ráðsins (EB) nr. 577/98 um skipulag vinnumarkaðskönnunar í Bandalaginu að því er varðar hagnýta skilgreiningu á atvinnuleysi

[en] Commission Regulation (EC) No 1897/2000 of 7 September 2000 implementing Council Regulation (EC) No 577/98 on the organisation of a labour force sample survey in the Community concerning the operational definition of unemployment

Skjal nr.
32000R1897
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira