Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðlað, evrópskt eyðublað
ENSKA
European Standardised Information Sheet
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Til að skapa sannarlega heilsteyptan innri markað með öfluga og jafna neytendavernd er í þessari tilskipun mælt fyrir um hámarkssamræmingu í tengslum við upplýsingagjöf áður en lánssamningur er gerður á stöðluðu, evrópsku eyðublaði (e. European Standardised Information Sheet (ESIS)) og útreikning árlegrar hlutfallstölu kostnaðar. Samt sem áður ætti að leyfa aðildarríkjum að viðhalda eða setja strangari ákvæði en þau sem mælt er fyrir um í þessari tilskipun á þeim sviðum þar sem ekki er kveðið á um hámarkssamræmingu, að teknu tilliti til sérstöðu lánssamninga sem tengjast fasteignum og mismunandi aðstæðna og skilyrða á mörkuðum aðildarríkja, einkum er varða skipulag markaða og markaðsaðila, mismunandi lánssamninga og starfshátta við lánveitingar.


[en] In order to create a genuine internal market with a high and equivalent level of consumer protection, this Directive lays down provisions subject to maximum harmonisation in relation to the provision of pre-contractual information through the European Standardised Information Sheet (ESIS) standardised format and the calculation of the APRC. However, taking into account the specificity of credit agreements relating to immovable property and differences in market developments and conditions in Member States, concerning in particular market structure and market participants, categories of products available and procedures involved in the credit granting process, Member States should be allowed to maintain or introduce more stringent provisions than those laid down in this Directive in those areas not clearly specified as being subject to maximum harmonisation.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/17/ESB frá 4. febrúar 2014 um lánssamninga fyrir neytendur í tengslum við íbúðarhúsnæði og um breytingu á tilskipun 2008/48/EB og 2013/36/ESB og reglugerð (ESB) nr. 1093/2010

[en] Directive 2014/17/EU of the European Parliament and of the Council of 4 February 2014 on credit agreements for consumers relating to residential immovable property and amending Directives 2008/48/EC and 2013/36/EU and Regulation (EU) No 1093/2010

Skjal nr.
32014L0017
Athugasemd
Áður þýtt sem ,staðlað, evrópskt upplýsingablað´ en breytt 2014 í samráði við sérfr. hjá fjármálaráðuneytinu. Sjá einnig lög um neytendalán nr. 33/2013.

Aðalorð
eyðublað - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
European Standardized Information Sheet
ESIS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira