Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjölskylduábyrgð
ENSKA
family responsibilities
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Þessi rammasamningur milli aðila vinnumarkaðarins í Evrópu, Evrópusamtaka atvinnulífsins, Samtaka evrópskra handverksmanna, lítil og meðalstór fyrirtæki, Evrópusamtaka fyrirtækja með opinberri eignaraðild og Evrópusambands verkalýðsfélaga (og tenginefndarinnar Eurocadres/CEC) er endurskoðun á rammasamningi um foreldraorlof, sem gerður var 14. desember 1995, þar sem settar voru fram lágmarkskröfur um foreldraorlof sem mikilvægan lið í að samræma ábyrgð í starfi og fjölskylduábyrgð og efla jöfn tækifæri svo karlar og konur njóti jafnræðis.
[en] This framework agreement between the European social partners, BUSINESSEUROPE, UEAPME, CEEP and ETUC (and the liaison committee Eurocadres/CEC) revises the framework agreement on parental leave, concluded on 14 December 1995, setting out the minimum requirements on parental leave, as an important means of reconciling professional and family responsibilities and promoting equal opportunities and treatment between men and women.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 68, 18.3.2010, 13
Skjal nr.
32010L0018
Athugasemd
Færslu breytt 2011. Áður gefin þýðingin ,fjölskylduaðstæður´.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.