Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
árlegir frídagar
ENSKA
annual holidays
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Þessi tilskipun hefur ekki áhrif á ráðningarskilmála og -skilyrði, þ.m.t. hámarksvinnutími og lágmarkshvíldartími, lágmarksfjöldi greiddra, árlegra frídaga, lágmarkslaun, svo og heilbrigði og öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum, sem aðildarríki beita í samræmi við lög Bandalagsins, og hefur ekki áhrif á samskipti milli aðila vinnumarkaðarins, þ.m.t. rétturinn til að semja um og ganga frá kjarasamningum og rétturinn til að fara í verkfall og grípa til aðgerða á vinnustað í samræmi við landslög og -venjur sem virða lög Bandalagsins, né heldur gildir hún um þjónustu sem starfsmannaleigur veita.


[en] This Directive does not affect terms and conditions of employment, including maximum work periods and minimum rest periods, minimum paid annual holidays, minimum rates of pay as well as health, safety and hygiene at work, which Member States apply in compliance with Community law, nor does it affect relations between social partners, including the right to negotiate and conclude collective agreements, the right to strike and to take industrial action in accordance with national law and practices which respect Community law, nor does it apply to services provided by temporary work agencies.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/123/EB frá 12. desember 2006 um þjónustu á innri markaðnum

[en] Directive 2006/123/EC of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 on services in the internal market

Skjal nr.
32006L0123
Aðalorð
frídagur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira