Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að segja e-m upp tímabund
ENSKA
lay-off
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Var ekki að vinna vegna þess að viðkomandi hafði verið sagt upp tímabundið

[en] Was not working because on lay-off

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 430/2005 frá 15. mars 2005 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 577/98 um skipulag vinnumarkaðskönnunar í Bandalaginu að því er varðar kerfisskráningu fyrir gagnaflutninga frá og með árinu 2006 og notkun hlutaúrtaks við gagnasöfnun um formgerðarbreytur

[en] Commission Regulation (EC) No 430/2005 of 15 March 2005 implementing Council Regulation (EC) No 577/98 on the organisation of a labour force sample survey in the Community concerning the codification to be used for data transmission from 2006 onwards and the use of a sub-sample for the collection of data on structural variables

Skjal nr.
32005R0430
Athugasemd
Áður þýtt sem ,segja upp´ en breytt 2007.
Önnur málfræði
nafnháttarliður