Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vesturstrandarheila- og mænubólga í hestum
ENSKA
Western equine encephalomyelitis
Svið
lyf
Dæmi
[is] Tilkynningaskyldir sjúkdómar
A. Sjúkdómar í landdýrum
Skrá A.1:
...
- Vesturnílarsótt
- Vesturstrandarheila- og mænubólga í hestum
...

[en] Diseases which are subject to notification
A. Diseases of terrestrial animals
List A.1:
...
- West Nile fever
- Western equine encephalomyelitis
...

Skilgreining
[en] subclinical or mild disease with less than 30% mortality caused by Western equine encephalomyelitis virus characterised in horses by fever, anorexia, and depression, and which may also affect humans (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 27. nóvember 2012 um breytingu á I. og II. viðauka við tilskipun ráðsins 82/894/EBE um tilkynningu dýrasjúkdóma innan Bandalagsins

[en] Commission Implementing Decision 2012/737/EU of 27 November 2012 amending Annexes I and II to Council Directive 82/894/EEC on the notification of animal diseases within the Community

Skjal nr.
32012D0737
Athugasemd
Áður þýtt sem ,vesturstrandarhestaheilabólga´ en breytt 2009, sjá equine encephalomyelitis.

Aðalorð
vesturstrandarheila- og mænubólga - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
WEE

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira