Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
austurstrandarheila- og mænubólga í hestum
ENSKA
Eastern equine encephalomyelitis
FRANSKA
encéphalomyélite équine est-américaine, encéphalite équine de l´est des Etats-Unis
ÞÝSKA
Östliche Pferde-Enzephalitis, Östliche PferdeEnzephalitis
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... það var annaðhvort bólusett gegn vestur- og austurstrandarheila- og mænubólgu í hestum með óvirkjuðu bóluefni ...

[en] ... either it was vaccinated against western and eastern equine encephalomyelitis with inactivated vaccine ...

Skilgreining
[en] a mosquito-transmitted infection of horses, mules, and donkeys characterized by fever and neurological signs and caused by alphaviruses of the eastern group (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 5. febrúar 1993 um skilyrði varðandi heilbrigði dýra og útgáfu heilbrigðisvottorðs dýralæknis vegna innflutnings á hófdýrum til slátrunar

[en] Commission Decision of 5 February 1993 on animal health conditions and veterinary certification for imports of equidae for slaughter

Skjal nr.
31993D0196
Athugasemd
Áður þýtt sem ,austurstrandarhestaheilabólga´ en breytt 2009, sjá equine encephalomyelitis.

Aðalorð
austurstrandarheila- og mænubólga - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
EEE
Eastern equine encephalitis

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira