Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veiruheilabólga sem berst með blóðmítlum
ENSKA
tick-borne encephalitis
Svið
lyf
Dæmi
[is] Veiruheilabólga sem berst með blóðmítlum er mannasjúkdómur sem berst með blóðmítlum og veldur langvarandi taugafræðilegri fötlun og dánartíðnin er allt að 1,4%. Koma má í veg fyrir sjúkdóminn með bólusetningu og á undanförnum árum hefur nýgengi hans aukist og hann hefur breiðst til nýrra landsvæða í Evrópu. Þessi þróun á sér sennilega margvíslegar orsakir, þ.m.t. loftslagsbreytingar og breytingar á búsvæðum blóðmítla.

[en] Tick-borne encephalitis (TBE) is a tick-borne disease of humans that causes long-term neurological disabilities and up to 1,4 % fatal outcomes. The disease can be prevented by vaccination and during recent years it has increased in incidence and spread to new geographical areas in Europe. These developments are probably due to different causes, including climate change and modification of tick habitat.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 3. september 2012 um breytingu á ákvörðun 2000/96/EB að því er varðar veiruheilabólgu sem berst með blóðmítlum og flokk smitsjúkdóma sem berast með smitferjum

[en] Commission Decision of 3 September 2012 amending Decision 2000/96/EC as regards tick-borne encephalitis and the category of vector-borne communicable diseases

Skjal nr.
32012D0492
Athugasemd
Áður rætt um ,blóðmaura´ í þessu samhengi, breytt 2005.

Aðalorð
veiruheilabólga - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
TBE

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira