Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einangrunardeild
ENSKA
isolation unit
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] ... b) að því er varðar skipulag, stjórnun og rekstrarsamfellu verða þjónustuveitendur sem sækja um aðild að:
i. beita gagnsæjum og skýrum reglum og aðferðum við skipulag og stjórnun, einkum að því er varðar aðferðir við stjórnun sjúklinga frá öðrum löndum á sérfræðisviði sínu,
...
v. hafa yfir að ráða góðri almennri aðstöðu, svo sem skurðstofum, gjörgæsludeild, einangrunardeild, bráðamóttöku og rannsóknarstofum, ...

[en] ... b) with regard to organisation, management and business continuity, applicant providers must:
i) apply transparent and explicit organisation and management rules and procedures, including in particular the procedures for managing cross-border patients in their area of expertise;
...
v) have good general facilities, such as surgery theatres, an intensive care unit, an isolation unit, an emergency ward and laboratories;

Rit
[is] Framseld ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/286/ESB frá 10. mars 2014 um viðmiðanir og skilyrði sem evrópsk tilvísunarnet og veitendur heilbrigðisþjónustu, sem óska eftir að tengjast evrópsku tilvísunarneti, verða að uppfylla

[en] Commission Delegated Decision 2014/286/EU of 10 March 2014 setting out criteria and conditions that European Reference Networks and healthcare providers wishing to join a European Reference Network must fulfil

Skjal nr.
32014D0286
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
einangruð deild