Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afmörkunarstig
ENSKA
containment level
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Nota ber 3. og 4. stig afmörkunar þegar það á við og vitað er, eða grunur leikur á um, að þau séu nauðsynleg, nema þegar fram kemur í viðmiðunarreglum viðkomandi innlendra yfirvalda að lægra afmörkunarstig sé viðeigandi í ákveðnum tilvikum.

[en] Containment levels 3 or 4 must be used, when appropriate, where it is known or it is suspected that they are necessary, except where guidelines provided by the competent national authorities show that, in certain cases, a lower containment level is appropriate.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/54/EB frá 18. september 2000 um verndun starfsmanna gegn áhættu vegna líffræðilegra áhrifavalda á vinnustöðum (sjöunda sértilskipun í skilningi 1. mgr. 16. gr. tilskipunar 89/391/EBE)

[en] Directive 2000/54/EC of the European Parliament and of the Council of 18 September 2000 on the protection of workers from risks related to exposure to biological agents at work (seventh individual directive within the meaning of Article 16(1) of Directive 89/391/EEC

Skjal nr.
32000L0054
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
stig afmörkunar