Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skiptiaðgerðir milli landa
ENSKA
transnational exchange actions
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Skiptiaðgerðir milli landa, þar sem ýmsir gerendur koma við sögu frá að minnsta kosti þremur aðildarríkjum, sem felast í því að miðla upplýsingum, reynslu og góðum starfsvenjum. Að þessum aðgerðum geta staðið óopinberar stofnanir eða aðilar vinnumarkaðarins á evrópskum vettvangi og fjölþjóðleg netkerfi héraðs- eða sveitarstjórna og stofnana sem hafa það á stefnuskrá sinni að stuðla að jafnrétti kynjanna.

[en] Transnational exchange actions involving a range of players from at least three Member States, consisting of the transfer of information, lessons learned and good practice. These actions may be undertaken by NGOs or social partners at European level and transnational networks of regional or local authorities and of organisations which aim to promote gender equality.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2001/51/EB frá 20. desember 2000 um að koma á fót áætlun í tengslum við rammaátak Bandalagsins um jafnrétti kynjanna (2001-2005)

[en] Council Decision 2001/51/EC of 20 December 2000 establishing a Programme relating to the Community framework strategy on gender equality (2001-2005)

Skjal nr.
32001D0051
Aðalorð
skiptiaðgerð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira