Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stofnun
ENSKA
entity
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samningsyfirvöldum/stofnunum skal heimilt að nota rammasamninga, sem gerir það nauðsynlegt að setja fram skilgreiningu á rammasamningum og sértækum reglum. Þegar samningsyfirvald/stofnun gerir rammasamning í samræmi við ákvæði þessarar tilskipunar, einkum að því er varðar auglýsingar, tímafresti og skilyrði um framlagningu tilboða, getur það, samkvæmt þessum rammasamningi, gengið til samninga á grundvelli og innan gildistíma þess rammasamnings, annaðhvort með því að nota skilmálana sem settir voru í rammasamningnum eða, ef ekki hafa allir skilmálar verið settir fyrir fram, með því að efna á ný til samkeppni milli aðila að rammasamningnum.

[en] The contracting authorities/entities should be allowed to use framework agreements, which makes it necessary to provide a definition of framework agreements and specific rules. Under these rules, when a contracting authority/entity enters into a framework agreement in accordance with the provisions of this Directive relating, in particular, to advertising, time-limits and conditions for the submission of tenders, it may enter into contracts based on this framework agreement during its term of validity either by applying the terms set forth in the framework agreement or, if not all terms have been fixed in advance, by reopening competition between the parties to the framework agreement.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/81/EB frá 13. júlí 2009 um samræmingu reglna um útboð og gerð samningsyfirvalda eða samningsstofnana á tilteknum verksamningum, vörusamningum og þjónustusamningum á sviði varnar- og öryggismála og um breytingu á tilskipunum 2004/17/EB og 2004/18/EB

[en] Directive 2009/81/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on the coordination of procedures for the award of certain works contracts, supply contracts and service contracts by contracting authorities or entities in the fields of defence and security, and amending Directives 2004/17/EC and 2004/18/EC

Skjal nr.
32009L0081
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira