Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
móðuhreinsunarkerfi
ENSKA
demisting system
Svið
vélar
Dæmi
[is] Móðuhreinsunarkerfi skal vera nógu skilvirkt til að endurheimta útsýn í gegnum framrúðu ef móða er á henni.
[en] The demisting system shall be effective enough to restore visibility through the windscreen in case it is fogged up with mist.
Skilgreining
kerfi sem ætlað er til að fjarlægja móðu á innra yfirborði framrúðu
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 173, 8.7.2010, 12
Skjal nr.
32010L0672
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.