Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsig
ENSKA
subsidence
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þegar staðsetning urðunarstaðar er ákveðin ber að taka tillit til krafna er varða:

a) fjarlægð frá ystu mörkum staðarins að íbúða- og útivistarsvæðum, vatnaleiðum, vatnasvæðum og öðrum stöðum þar sem landbúnaður er stundaður eða þéttbýlt er;
b) grunnvatn, strandsjó eða náttúruverndarsvæði á viðkomandi svæði;
c) jarðfræðileg og vatnajarðfræðileg skilyrði á svæðinu;
d) hættu á flóðum, landsigi, skriðuhlaupum eða snjóflóðum á staðnum;


[en] The location of a landfill must take into consideration requirements relating to:

a) the distances from the boundary of the site to residential and recreation areas, waterways, water bodies and other agricultural or urban sites;
b) the existence of groundwater, coastal water or nature protection zones in the area;
c) the geological and hydrogeological conditions in the area;
d) the risk of flooding, subsidence, landslides or avalanches on the site;


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 1999/31/EB frá 26. apríl 1999 um urðun úrgangs

[en] Council Directive 1999/31/EC of 26 April 1999 on the landfill of waste

Skjal nr.
31999L0031
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira