Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífbrjótanlegur úrgangur
ENSKA
biodegradable waste
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ráðstafanir skulu gerðar til þess að minnka myndun metangass á urðunarstöðum, meðal annars í því skyni að sporna gegn hnattrænni hlýnun, með því að draga úr urðun lífræns úrgangs og innleiða kröfur um að stjórn sé höfð á gasmyndun á urðunarstöðum.

[en] Whereas measures should be taken to reduce the production of methane gas from landfills, inter alia, in order to reduce global warming, through the reduction of the landfill of biodegradable waste and the requirements to introduce landfill gas control;

Skilgreining
[is] allur úrgangur sem getur brotnað niður á loftfirrtan eða loftháðan hátt, svo sem matar- og garðaúrgangur og pappír og pappi

[en] any waste that is capable of undergoing anaerobic or aerobic decomposition, such as food and garden waste, and paper and paperboard. Not to be confused with "biowaste" as defined in Directive 2008/98/EC (see IATE:2244868 ), which excludes paper and cardboard (IATE)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 1999/31/EB frá 26. apríl 1999 um urðun úrgangs

[en] Council Directive 1999/31/EC of 26 April 1999 on the landfill of waste

Skjal nr.
31999L0031
Athugasemd
Þrjú náskyld úrgangshugtök eru notuð en þó er gerður greinarmunur á þeim. Þau eru: ,lífúrgangur´ (sh. líffræðilegur úrgangur (e. biowaste (bio-waste), da. biologisk affald og sæ. biologiskt avfall), ,lífrænn úrgangur´ (e. organic waste) og ,lífbrjótanlegur úrgangur´ (e. biodegradable waste).

Aðalorð
úrgangur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira