Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óvirkur úrgangur
ENSKA
inert waste
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Út frá tæknilegu sjónarmiði þykir rétt að úrgangsstöðvar sem meðhöndla eingöngu óvirkan úrgang eða ómengaðan jarðveg séu undanþegnar matinu á viðmiðununum varðandi tilvist hættulegra efna eða hættulegs úrgangs.
[en] It is appropriate from a technical point of view to exempt waste facilities containing only inert waste or unpolluted soil from the assessment of the criteria concerning the presence of dangerous substances or hazardous waste.
Skilgreining
úrgangur sem tekur ekki neinum umtalsverðum eðlis-, efna- eða líffræðilegum breytingum. Óvirkur úrgangur leysist ekki upp, brennur ekki eða hvarfast á annan eðlis- eða efnafræðilegan hátt, brotnar ekki niður í náttúrunni eða hefur skaðleg áhrif á annað efni sem hann kemst í snertingu við þannig að líklegt sé að það hafi í för með sér mengun umhverfis eða geti skaðað heilbrigði manna. Heildarútskolunin og heildarinnihald mengandi efna í úrganginum og visteiturhrif af völdum sigvatnsins skulu vera óveruleg og umfram allt skal ekki vera hætta á að gæði yfirborðs- eða grunnvatns spillist (32006L0021)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 102, 22.4.2009, 7
Skjal nr.
32009D0337
Aðalorð
úrgangur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira