Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hættulaus úrgangur
ENSKA
non-hazardous waste
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Úrgangur, sem tilgreindur er í skrá B í 1. hluta eða er tilgreindur sem hættulaus úrgangur í 2. hluta (þ.e. úrgangur sem er ekki merktur með stjörnu), sætir útflutningsbanninu ef hann er mengaður öðrum efnum í svo miklum mæli að
a) áhættan, sem tengist úrganginum með tilliti til hættulegu eiginleikanna, sem tilgreindir eru í III. viðauka við tilskipun 91/689/EBE, aukist svo mjög að hann falli undir málsmeðferð um skriflega fyrirframtilkynningu og fyrirframsamþykki eða
b) það komi í veg fyrir endurnýtingu úrgangsins á umhverfisvænan hátt.
[en] Wastes listed in List B of Part 1 or which are among the non-hazardous waste listed in Part 2 (i.e. wastes not marked with an asterisk) are covered by the export prohibition if they are contaminated by other materials to an extent which
a) increases the risks associated with the waste sufficiently to render it appropriate for submission to the procedure of prior written notification and consent, when taking into account the hazardous characteristics listed in Annex III to Directive 91/689/EEC; or
b) prevents the recovery of the waste in an environmentally sound manner.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 190, 12.7.2006, 87
Skjal nr.
32006R1013-B
Athugasemd
Áður þýtt sem ,hættulítið sorp´ en breytt 2007.
Aðalorð
úrgangur - orðflokkur no. kyn kk.