Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skattaleg meðferð
ENSKA
fiscal treatment
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Í skýrslunni skal sérstakur gaumur gefinn tilhögun við úthlutun losunarheimilda, notkun losunarskerðingareininga og eininga vottaðrar losunarskerðingar í kerfi Bandalagsins, skráahaldi, framkvæmd viðmiðunarreglna um vöktun og skýrslugjöf, sannprófun og málum sem varða það hvort farið er að ákvæðum tilskipunarinnar og skattalega meðferð losunarheimilda, sé um slíkt að ræða.
[en] ''This report shall pay particular attention to the arrangements for the allocation of allowances, the use of ERUs and CERs in the Community scheme, the operation of registries, the application of the monitoring and reporting guidelines, verification and issues relating to compliance with the Directive and the fiscal treatment of allowances, if any.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 338, 13.11.2004, 20
Skjal nr.
32004L0101
Aðalorð
meðferð - orðflokkur no. kyn kvk.