Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skattaleg meðferð
ENSKA
fiscal treatment
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Í skýrslunni skal sérstakur gaumur gefinn tilhögun við úthlutun losunarheimilda, notkun losunarskerðingareininga og eininga vottaðrar losunarskerðingar í kerfi Bandalagsins, skráahaldi, framkvæmd viðmiðunarreglna um vöktun og skýrslugjöf, sannprófun og málum sem varða það hvort farið er að ákvæðum tilskipunarinnar og skattalega meðferð losunarheimilda, sé um slíkt að ræða.

[en] ''This report shall pay particular attention to the arrangements for the allocation of allowances, the use of ERUs and CERs in the Community scheme, the operation of registries, the application of the monitoring and reporting guidelines, verification and issues relating to compliance with the Directive and the fiscal treatment of allowances, if any.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/101/EB frá 27. október 2004 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB um að koma á fót kerfi fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Bandalagsins að því er varðar verkefniskerfi Kýótóbókunarinnar

[en] Directive 2004/101/EC of the European Parliament and of the Council of 27 October 2004 amending Directive 2003/87/EC establishing a scheme for greenhouse gas emission allowance trading within the Community, in respect of the Kyoto Protocol''s project mechanisms

Skjal nr.
32004L0101
Aðalorð
meðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira