Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tekjuskattar lögaðila
ENSKA
direct business taxation
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Skv. 4. mgr. liðar 3.2. í kafla 17B í leiðbeiningum stofnunarinnar um ríkisaðstoð um tekjuskatt lögaðila: Sumar skattaívilnanir einskorðast á stundum við fyrirtæki með tiltekna starfsemi, við einhverja starfsemi þeirra (þjónustu innan fyrirtækjahóps, endurfjárfestingarstörf) eða framleiðslu á tilteknum vörum.
[en] According to Chapter 17B.3.2(4) of the Authoritys State Aid Guidelines on direct business taxation: Some tax benefits are on occasion restricted to certain types of undertakings, to some of their functioning (intra-group services, intermediation coordination) or to production of certain goods.
Rit
Tilkynning frá Eftirlitsstofnun EFTA, skv. 2. mgr. 1. gr. bókunar 3 við samninginn um eftirlitsstofnun og dómstól, til annarra EFTA-ríkja, aðildarríkja ESB og aðila sem eiga hagsmuna að gæta vegna skattlagningar alþjóðlegra viðskiptafélaga (ITC) á Íslandi.
Aðalorð
tekjuskattur - orðflokkur no. kyn kk.