Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skattaívilnun
ENSKA
tax benefit
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Ákvæði 6. til 21. gr. skulu ekki eiga við um aðila sem eiga rétt á einhvers konar sérstökum skattaívilnunum samkvæmt:

a. lögum samningsríkis sem hafa verið tilgreind í orðsendingum milli ríkisstjórna samningsríkjanna; eða
b. öðrum lögum sem efnislega svipar til þeirra og samþykkt eru síðar og bær stjórnvöld í samningsríkjunum hafa samþykkt að falli undir skilmála þessarar greinar.

[en] The provisions of Articles 6 to 21 shall not apply to persons entitled to any special tax benefit under:

a. a law of a Contracting State which has been identified in an Exchange of Notes between the Governments of the Contracting States; or
b. any substantially similar law subsequently enacted and which is agreed by the competent authorities of the Contracting States as included within the terms of this Article.

Skilgreining
undanþága frá greiðslu skatta samkvæmt ákvæðum tvísköttunarsamnings vegna greiðslna sem almennt eru skattskyldar
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur milli Íslands og Möltu til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir

[en] Convention between Iceland and Malta for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with respect to Taxes on Income

Skjal nr.
F02TviMalta
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira