Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umsamin málsmeðferð
ENSKA
agreed procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Áætlunin skal einnig opin með tilliti til samstarfs við önnur þriðju lönd á grundvelli viðbótarfjárveitinga og kostnaðarskiptingar samkvæmt umsamdri málsmeðferð sem ber að ákvarða í samningum milli hagsmunaaðila.

[en] The programme shall also be open to cooperation with other third countries on the basis of supplementary appropriations and cost sharing under agreed procedures to be established in the agreements between the interested parties.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 163/2001/EB frá 19. janúar 2001 um framkvæmd áætlunar um menntun fagfólks í evrópskum hljóð- og myndmiðlaiðnaði (MEDIA Menntun) (2001-2005)

[en] Decision No 163/2001/EC of the European Parliament and of the Council of 19 January 2001 on the implementation of a training programme for professionals in the European audiovisual programme industry (MEDIA-Training) (2001-2005)

Skjal nr.
32001D0163
Aðalorð
málsmeðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira