Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sprotakál
ENSKA
Calabrese
DANSKA
Calabrese
SÆNSKA
calabrese
FRANSKA
Calabrais
ÞÝSKA
Calabrese
LATÍNA
Brassica oleracea (Italica group)
Samheiti
[is] spergilkál
[en] green sprouting broccoli
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Spergilkál (þ.m.t. sprotakál)

[en] Broccoli (Calabrese, Chinese broccoli, Broccoli raab)

Skilgreining
[en] there are three commonly grown types of broccoli. The most familiar is Calabrese broccoli, often referred to simply as "broccoli", named after Calabria in Italy. It has large (10 to 20 cm) green heads and thick stalks. It is a cool season annual crop. Sprouting broccoli has a larger number of heads with many thin stalks. Purple cauliflower is a type of broccoli sold in southern Italy, Spain, and the United Kingdom. It has a head shaped like cauliflower, but consisting of tiny flower buds. It sometimes, but not always, has a purple cast to the tips of the flower buds (Wikipedia)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 822/2009 frá 27. ágúst 2009 um breytingu á II., III. og IV. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir asoxýstróbín, atrasín, klórmekvat, sýpródinil, díþíókarbamöt, flúdíoxóníl, flúroxýpýr, indoxakarb, mandiprópamíð, kalíumtríjoðíð, spírótetramat, tetrakónasól og þíram í eða á tilteknum afurðum


[en] Commission Regulation (EC) No 822/2009 of 27 August 2009 amending Annexes II, III and IV to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for azoxystrobin, atrazine, chlormequat, cyprodinil, dithiocarbamates, fludioxonil, fluroxypyr, indoxacarb, mandipropamid, potassium tri-iodide, spirotetramat, tetraconazole, and thiram in or on certain products


Skjal nr.
32009R0822
Athugasemd
Heitið ,kalabríukál´ hefur verið notað í nokkrum gerðum, en sprotakál er hið rétta heiti; br. 2014. Skv. meðf. skilgr. má þó ætla að þetta sé einfaldlega ,venjulegt spergilkál´ og því er það gefið sem samheiti. Í þessari gerð var hugtakið hins vegar þýtt með samsvarandi heiti á viöðrum helstu tungumálum eða enska hugtakið notað (enda er ljóst að í tilgreinda dæminu (heitin innan svigans) er gerður greinarmunur á þremur mism. afbrigðum/yrkjum spergilkáls).


Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira