Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
handritshöfundur
ENSKA
script-writer
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Í tengslum við fyrrnefnt menntunarstarf verður lögð áhersla á samstarf ólíkra gerenda í hljóð- og myndmiðlaiðnaði, til dæmis handritshöfunda, leikstjóra og framleiðenda.

[en] For these training activities, cooperation between various players in the audiovisual industry, such as script-writers, directors and producers, will be encouraged.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 163/2001/EB frá 19. janúar 2001 um framkvæmd áætlunar um menntun fagfólks í evrópskum hljóð- og myndmiðlaiðnaði (MEDIA Menntun) (2001-2005)

[en] Decision No 163/2001/EC of the European Parliament and of the Council of 19 January 2001 on the implementation of a training programme for professionals in the European audiovisual programme industry (MEDIA-Training) (2001-2005)

Skjal nr.
32001D0163
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira