Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurseljandi
ENSKA
subdealer
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Með a-lið 2. tölul. 1. mgr. 5. gr. er stefnt að því að veita framleiðanda færi á að koma upp samræmdu dreifikerfi án þess að veikja traustið sem ríkir milli dreifiaðila og endurseljenda. Áskilji birgir sér rétt til að samþykkja val dreifiaðila á endurseljendum er honum því óheimilt að neita um slíkt samþykki án gildra ástæðna.

[en] Article 5 (1) (2) (a) is intended to allow the manufacturer to build up a coordinated distribution system, but without hindering the relationship of confidence between dealers and sub-dealers. Accordingly, if the supplier reserves the right to approve appointments of sub-dealers by the dealer, he must not be allowed to withhold such approval arbitrarily.

Rit
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1475/95 frá 28. júní 1995 um beitingu 3. mgr. 85. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga um sölu og viðhaldsþjónustu ökutækja

Skjal nr.
31995R1475
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
sub-dealer

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira