Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitsstaða
ENSKA
supervising position
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Stjórnunar- eða eftirlitsstaða (valkvætt):

Þessi breyta gefur til kynna hvort launamaður gegni einhvers konar stjórnunarstöðu (= já) eða ekki (= nei). Slíkir launamenn flokkast ekki sem stjórnendur samkvæmt ISCO-''88 (COM)-flokkuninni (1. yfirflokkur) en geta engu að síður borið ábyrgð vegna stjórnunar eða eftirlits með hópi annarra launamanna. Yfirleitt er starfi slíkra einstaklinga lýst með orðunum verkstjóri eða flokksstjóri og þau tengd heiti starfsgreinarinnar.


[en] Management position or supervising position (optional):

This variable indicates whether an employee has some form of management function (= yes) or not (= no). Such employees may not be classified as managers in the ISCO-88 (COM) classification (major group 1) but may nevertheless have responsibilities for managing or supervising a group of other employees. Typically such a person might have a job description of foreman or supervision together with the name of the occupation.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1916/2000 frá 8. september 2000 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 530/1999 varðandi hagskýrslur um uppbyggingu launa og launakostnaðar með tilliti til skilgreiningar og sendingar upplýsinga um uppbyggingu launa

[en] Commission Regulation (EC) No 1916/2000 on implementing Council Regulation (EC) No 530/1999 concerning structural statistics on earnings and labour costs as regards the definition and transmission of information on structure of earnings

Skjal nr.
32000R1916
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira