Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ræðissamstarf
ENSKA
consular cooperation
FRANSKA
coopération consulaire
ÞÝSKA
konsularische Zusammenarbeit
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
[is] Að því er varðar beitingu þeirra Schengen-réttarreglna sem lúta að vegabréfsáritunum og ræðissamstarfi leiddu þessar vitjanir í ljós að, að undanskildum nokkrum atriðum sem Norðurlöndin munu leitast við að taka tillit til, hefði kröfunum, sem varða löggjöf, umfang mannafla, þjálfun, innviði og aðbúnað, verið fullnægt.

[en] As regards the application of the Schengen acquis relating to visas and consular cooperation, the visits demonstrated that, except for some points which the Nordic States will undertake to deal with, the requirements relating to legislation, manpower levels, training, infrastructure and material resources had been satisfied.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 390/2009 frá 23. apríl 2009 um breytingu á Sameiginlegu fyrirmælunum um vegabréfsáritanir til sendiráða og ræðisskrifstofa í tengslum við upptöku lífkenna, þ.m.t. ákvæði um skipulagningu á viðtöku og meðferð umsókna um vegabréfsáritanir

[en] Regulation (EC) No 390/2009 of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 amending the Common Consular Instructions on visas for diplomatic missions and consular posts in relation to the introduction of biometrics including provisions on the organisation of the reception and processing of visa applications

Skjal nr.
32009R0390
Athugasemd
Áður þýtt sem ,samstarf ræðisskrifstofa´ en breytt 2009. Með ,ræðissamstarfi´ er vísað til samstarfs sendiráða, ræðisskrifstofa og fastanefnda.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
consular co-operation