Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skip með búnaði til mengunarvarna
ENSKA
spill response vessel
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... almennar upplýsingar um starfandi sveitir og tiltækan tækjabúnað til að bregðast við neyðarástandi og hreinsa upp, einkum:
- útkallssveitir (á sjó) á skipum með búnaði til mengunarvarna, ...

[en] ... general information on existing teams and equipment for emergency response and clean-up, in particular:
- strike teams (seaborne) consisting of spill response vessels, ...

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2850/2000/EB frá 20. desember 2000 um að setja ramma um samstarf innan Bandalagsins varðandi viljandi eða óviljandi mengun sjávar

[en] Decision No 2850/2000/EC of the European Parliament and of the Council of 20 December 2000 setting up a Community framework for cooperation in the field of accidental or deliberate marine pollution

Skjal nr.
32000D2850
Aðalorð
skip - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira