Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úrgangur sem er hent
ENSKA
dumped material
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Til áhættuþátta samfara óviljandi mengun sjávar telst losun skaðlegra efna út í umhverfi sjávar, hvaðan sem þau koma, bæði frá skipum og strandlengjunni eða árósum, að meðtalinni losun þar sem um er að ræða úrgang sem er hent, til dæmis hergögn, en að frátalinni heimilaðri losun og stöðugu flæði mengunar sem á upptök sín í landi;

[en] ... accidental marine pollution risks include releases of harmful substances into the marine environment, whatever their origin, both from ships and from the shoreline or estuaries, including those linked to the presence of dumped materials, such as munitions, but excluding authorised discharges and continuous streams of pollution originating from land-based sources;


Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2850/2000/EB frá 20. desember 2000 um að setja ramma um samstarf innan Bandalagsins varðandi viljandi eða óviljandi mengun sjávar

[en] Decision No 2850/2000/EC of the European Parliament and of the Council of 20 December 2000 setting up a Community framework for cooperation in the field of accidental or deliberate marine pollution

Skjal nr.
32000D2850
Aðalorð
úrgangur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira