Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingakerfi Bandalagsins
ENSKA
Community information system
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Upplýsingakerfi Bandalagsins hefur þjónað því markmiði að láta aðildarríkjunum í té nauðsynleg gögn vegna eftirlits með og takmörkunar á mengun af völdum leka vetniskolefna og annarra skaðlegra efna á hafi úti í miklu magni.

[en] The Community information system has served the purpose of making available to the Member States the data required for the control and reduction of pollution caused by the spillage of hydrocarbons and other harmful substances at sea in large quantities.

Rit
[is] kvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2850/2000/EB frá 20. desember 2000 um að setja ramma um samstarf innan Bandalagsins varðandi viljandi eða óviljandi mengun sjávar

[en] Decision No 2850/2000/EC of the European Parliament and of the Council of 20 December 2000 setting up a Community framework for cooperation in the field of accidental or deliberate marine pollution

Skjal nr.
32000D2850
Aðalorð
upplýsingakerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira