Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópsk athugunarstöð á sviði hljóð- og myndmiðlunar
ENSKA
European Audiovisual Observatory
DANSKA
Det Europæiske Audiovisuelle Observatorium
SÆNSKA
Europeiska audiovisuella observationsorganet
FRANSKA
Observatoire européen de l´audiovisuel
ÞÝSKA
Europäische Audiovisuelle Informationsstelle
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórninni er og heimilt, í samræmi við málsmeðferðina sem um getur í 2. mgr. 8. gr., að efna til samvinnu um starfsemi við sérfræðifyrirtæki, meðal annars þau sem hefur verið stofnað til samkvæmt öðrum evrópskum framtaksverkefnum, til dæmis Evreka-áætluninni á sviði hljóð- og myndmiðlunar, EURIMAGES (Evrópski styrktarsjóðurinn fyrir sameiginlega framleiðslu og dreifingu frumlegra kvikmynda- og hljóð- og myndmiðlaverka) og Evrópsku athugunarstöðinni á sviði hljóð- og myndmiðlunar, í því skyni að hrinda í framkvæmd sameiginlegum aðgerðum sem eru í samræmi við markmið áætlunarinnar á sviði kynningarstarfs.

[en] The Commission may also conclude, in accordance with the procedure referred to in Article 8(2), partnerships for operations with specialist bodies, including those which have been set up under other European initiatives such as Audiovisual Eureka, EURIMAGES and the European Audiovisual Observatory in order to implement joint measures that meet the Programme objectives in the field of promotion.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2000/821/EB frá 20. desember 2000 um framkvæmd áætlunar um að hvetja til þróunar, dreifingar og kynningar á evrópskum hljóð- og myndverkum (MEDIA plús - þróun, dreifing og kynning) (2001-2005)

[en] Council Decision 2000/821/EC of 20 December 2000 on the implementation of a programme to encourage the development, distribution and promotion of European audiovisual works (MEDIA Plus - Development, Distribution and Promotion) (2001-2005)

Skjal nr.
32000D0821
Aðalorð
athugunarstöð - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira